Ég þekkti 3 lög sem þú taldir upp þarna, Sgt Peppers lonely hearts club band, Húsin Mjakast Upp og Yellow Submarine, og það eru allt með uppáhaldslögunum mínum. Ég skil alveg af hverju rokkarar fíla ekki Húsin mjakast upp en Sgt Peppers lonely hearts club band er algjör snilld. Yellow Submarine er reyndar mjög sérstakt en það er samt svo skemmtilega skrítið. Hinsvegar eru til lélegri lög t.d. með snilldarhljómsveitinni Queen, Calling All Girls sem er hræðilegt lag … Man ekki fleiri lög núna