Is There Anybody Out There er á The Wall, lag nr. 2 á disk nr. 2, síðasta lagið á hlið 3 á vínyl, lagið á eftir Hey You. Jú, ég er viss um að þetta er lag. Ég hef hlustað á það síðan ég man eftir mér. Og ef þú hélst að ég væri eitthvað að ruglast á lögum þá hefði það líklega verið Comfortably Numb sem ég hefði ruglast á því það byrjar líka á þessum orðum; “is there anybody out there?”