Sem þýðir að píanó hlýtur að vera bæði ásláttar og strengjahljóðfæri. Reyndar veit ég ekki betur en það sé líkara hörpu í laginu heldur en einhverju ásláttarhljóðfæri. Forfaðir píanósins, semball, er strengjahljóðfæri og strengirnir eru plokkaðir. Bassi og gítar eru stundum slegnir, man ekki hvað það er kallað, og hljóðfærið stick er alltaf slegið en aldrei plokkað. Það er líka strengjahljóðfæri. Þessi rök með strengin í horninu eru alveg út í hött því maður spilar ekki á hann, hinsvegar er...