Spurning mín er: Í hvaða forriti er best að setja upp nótnablöð með eigin lögum?

Ég hef verið að fikta í Guitar Pro en málið er að píanó hefur fleiri nótur en gítar og ef manni langar að fara niður fyrir djúpa E-ið á gítarnum er það ekki hægt. :S

Fyrir utan það er það frábært forrit… vildi bara tjekka hvort einhver vissi um eitthvað betra og sveigjanlegra forrit úti á markaðnum í dag. :)

Takk fyrir.
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.