Það er hægt að segja bæði! Ég kíkti í orðabók (já ég hef ekkert að gera) pylsa, pulsa -u, -ur KVK * langur og mjór himnubelgur fylltur (söltuðu og reyktu) kjötdegi > vínarpylsa / spægipulsa / pylsubrauð * vínarpylsa í brauðhleif með m.a. tómatsósu, sinnepi, lauk (steiktum, hráum), remúlaði > eina pulsu með öllu nema hráum Hættið nú að rífast og farið að hlæja að því að ég hafi ekkert að gera!! Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir!