Það átti að vera eitthvað val um mörg fög í mínum skóla en svo var ákveðið að minn bekkur fengi bara að velja eitt fag … veit ekki af hverju. Það var þá hægt að velja bókfærslu, námsaðstoð og þýsku og svo tónlist fyrir þá 5 nemendur sem voru í því. Það var fyrst kjólasaumur, glervinnsla, grafík og eitthvað fleira. Svo var ákveðið að bekkurinn fyrir neðan mætti bara fá að velja um þessi fög … Ég hef aldrei skilið kennarana þar.