Ég veit ekki betur en að það hafi verið lið af Höfuðborgarsvæðinu sem fékk 6 eða 7 stig um daginn, hvað var það. Annars ertu kannski að tala um Hvanneyri, ekkert skrítið þar sem það eru bara 10 nemendur á framhaldsstigi þar. Þeir skólar sem ég veit um úti á landi hafa verið að standa sig ágætlega, ME vann VA með 16-15.