Ekki hafa of miklar áhyggjur af þessu. Kennarar láta alltaf eins og prófin skipti mestu máli í lífinu en eina sem gerist ef þú fellur er að þú þarft að taka einhverja aukaáfanga. Það er ekkert mál miðað við hvað það er gaman að vera í framhaldsskóla. Mér gekk bara mjög vel sjálfri og í samfélagsfræði, sem ég hélt að ég myndi fá lágt, fékk ég 8 :D Þetta var auðveldara en ég hélt.