Gleymdi að segja: Þegar þú styttir með sérstakri tölu (eins og þarna) deilirðu bara báðar tölurnar í brotinu með þeirri tölu 4 - 6 styttu með 2 4/2 — 6/2 Ef þú lengir gerirðu það sama nema margfaldar. Þetta er mjög einfalt og eitt af því sem þú þarft að kunna vel þangað til þú verður 17 ára og losnar við stærðfræði (nema þú viljir vera lengur) svo þú ættir að læra þetta strax