Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: Íslenskan

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Spurja er í rauninni ekki svo mikið vitlaust. Y var alltaf borið fram u eins og í dönsku. Hinsvegar er miklu verri villa sem ég hef séð hérna annað slagið, kynd!! Hverjum datt í hug að hafa y í kind?? Svo hef ég líka séð “mig þykir …” Þágufallssýkin er nógu mikið vandamál …

Re: Þvottavélar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ME

Re: Þvottavélar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Kl. 12 verður maður að vera kominn inn á herbergi og má ekki vera með tónlist of hátt og þannig. Maður þarf samt ekkert að fara að sofa en það er mjög gáfulegt þar sem maður þarf að vakna til að fara í skólann. Svo er þetta náttúrulega ekki um helgar (og á fös.)

Re: Öðruvísi topp 5

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég þoli ekki þegar er sól … Bæði af því ég fæ hausverk (veit ekki af hverju, ég er ekki með mígreni) og af því ég sé svo illa í sól (og sé nógu illa fyrir)

Re: kennarar og skróp!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er kannski meira áberandi á netinu :P

Re: Öðruvísi topp 5

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
1. Tónlist 2. Tónlist 3. Hljóðfæri 4. Bækur 5. Hmmm … verð að segja meiri TÓNLIST (einhverntímann þarna á eftir kemur eitthvað eins og eðlisfræði og stærðfræði)

Re: kennarar og skróp!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég kannast svo við þetta! Íþróttakennarinn minn gerði þetta alltaf fyrir áramót. Ég hef reyndar alltaf á endanum náð að gera grein fyrir nærveru minni en kennurum er það lífsins ómögulegt að taka eftir mér þegar ég bið um hjálp! Í foreldraviðtali í 10. bekk sagði umsjónakennarinn minn að ég væri bara svona óáberandi og bað mig að fyrirgefa sér fyrir að hafa ekki tekið eftir mér. Því miður hef ég ekki ennþá fundið neitt ráð til að koma í veg fyrir þetta :(

Re: Myndir

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
“I'm just a sweet transvestite from transsexual Transylvania-ha-ha”

Re: Myndir

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
“Let's do the time warp again”

Re: GB: Borgó - Laugar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ME, eitthvað um 300 nemendur í dagskóla. Það eru samt svo margir núna að það þarf að byggja við skólann. Ef það væri ekki verið að byggja hefði þurft að vísa einhverjum frá. Mér finnst 9 stiga munur gott á móti MR. Miklu betra heldur en sumir skólar hafa gert (og ekkert endilega minni skólar)

Re: Myndir

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hryllingsmynd: Rocky Horror Picture Show Hahahahahaha :D

Re: GB: Borgó - Laugar

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ME heitir hann. Og við töpuðum :( (ME) Reyndar vissi maður það allan tímann, en 9 stig er ekki mikið miðað við að MR er miklu stærri skóli!

Re: Lynard Skynard?

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég hef lengi verið að pæla af hverju þetta er alltaf borið fram Lynard Skynard …

Re: Ýmislegt um hljóðfæri (ath. ekki gítargrein :P)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það kom mér líka á óvart

Re: Gullöldin

í Gullöldin fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég held að það sé samt eiginlega bæði … Fer eftir því hvernig maður lítur á þetta. Sum tónlist á þessum tíma (eins og þú segir) passar ekki inní, en hvað með t.d. Simon & Garfunkel? Þeir eru alltaf settir með gullöldinni.

Re: The Martin Committee

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Á hvað spilarðu?

Re: The Martin Committee

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Sammála.

Re: Hljóðfærið mitt

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Fyrirgefðu að ég er að svara þessu aftur svona seint en mig langar bara að segja þér svolítið. Ég reyndar skrifaði grein um þetta nýlega en það tengist tegundum af hljóðfærum. Það skiptir ekki svo miklu máli hvort maður kaupir Yamaha, Jupiter eða eitthvað þannig því þetta er mest sama módelið. Bestu saxófónarnir eru t.d. Martin og Conn. Þeir eru dýrir en samt er hægt að fá þá á örugglega svipuðu verði og Jupiter í tónastöðinni. Ef þú vilt vita meira skaltu lesa greinina sem ég skrifaði. Ég...

Re: Laxdæla...!!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Úfff … Ég þarf að lesa hana bráðum. Er að lesa Snorra-Eddu núna :) Hún er ágæt.

Re: The Martin Committee

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég veit heldur ekki mikið um þá, vinkona mín spilar á tenor og svo hefur mér bara alltaf fundist þetta svo flott hljóðfæri!

Re: Nóg komið!

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Heyr, heyr!! Loksins kom svona korkur! Alltaf þegar einhver gerir kork t.d. um að honum/henni leiðist þá fær hann þvílíkt skítkast fyrir það. Halló! Þessi síða er fyrir svona korka!! Hafið þið ekki ennþá tekið eftir því? Þessir korkar eru líka bara til að gera tilgangslausa korka og ekkert annað. Það er alveg hægt að gera merkilegan kork eins og þennan en annars eru þeir flestir tilgangslausir. Sá sem gerir kork um að honum leiðist gerir það líklega ekki til að fá stig og er þá ekki...

Re: Notendanafn

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hvað með FAQ-kubb?

Re: Verð að deila þessu með einhverjum

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Vúhú! Mig langar í langt, heitt freyðibað! Ég er bara ekki með baðkar :( Og ég á engin hrein handklæði í augnablikinu :S (Var að koma úr þvottahúsinu …) Úfff … ég er farin að vorkenna sjálfri mér …

Re: Gettu betur !

í Tilveran fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Systir mín og vinur mín eru í varaliðinu í ME :D Og frændi minn er að þjálfa Verzló liðið :)

Re: Hvítir kettir

í Kettir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Kettir eru næturdýr svo það er ekkert óeðlilegt að hún sé fjörug á nóttunni. Mín vill alltaf leika sér á kvöldin þegar maður fer að sofa :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok