Fyrirgefðu að ég er að svara þessu aftur svona seint en mig langar bara að segja þér svolítið. Ég reyndar skrifaði grein um þetta nýlega en það tengist tegundum af hljóðfærum. Það skiptir ekki svo miklu máli hvort maður kaupir Yamaha, Jupiter eða eitthvað þannig því þetta er mest sama módelið. Bestu saxófónarnir eru t.d. Martin og Conn. Þeir eru dýrir en samt er hægt að fá þá á örugglega svipuðu verði og Jupiter í tónastöðinni. Ef þú vilt vita meira skaltu lesa greinina sem ég skrifaði. Ég...