Já sælir, sælar. Ég var að registera á picturetrail.com og er búinn að gera mitt albúm og svona, en myndirnar sem ég save-a á tölvuna eru bara svo stórar.. tekur alveg rosalega langan tíma að uploada þeim, hvernig get ég minnkað þær?