Helmingurinn af tónlistinni í tölvunni minni er nostalgía. Sumt er bara frá því fyrir 3 árum (þegar ég byrjaði að hlusta á tónlist sem ég vildi, ekki bara það sem aðrir hlustuðu á) Sumt er alveg síðan ég var smábarn og mamma og pabbi hlustuðu á. Ég finn stundum lyktina af skrifborðinu sem ég fékk í fermingagjöf þegar ég hlusta á tónlistina sem ég fílaði þá :) Góðar minningar … Ef ég gæti upplifað eitthvað tímabil aftur væri það líklega annað hvort sumarið fyrir 4. bekk þegar ég, systir mín...