Mín skoðun á atburðum sem gerðust í nýjustu potter bókinni.
Dumbledore er dáinn, það er alveg ljóst, fyrst að harry losnaði úr álögunum þegar að snape var búinn að drepa dumbledore þá þýðir það að hann er dáinn…þið skiljið..já og ég held að dumbledore hafi verið búinn að biðja snape um þetta, munið þið ekki eftir því þegar hagrid sagði við harry að hann hefði heyrt snape og dumbledore rífast út í skógi og snape sagði að hann gæti þetta ekki. Þá held ég að dumbledore hafi verið að biðja snape um að drepa sig ef að þess þyrfti. Þegar Harry og dumbledore komu úr ferðinni frá hellinum þá vildi dumbledore bara fá snape. hann bað harry um að sækja hann. Dumbledore var að deyja, það var alveg ljóst! hann gat varla staðið í fæturnar þegar að hann var að tala við draco! það sem að hann drakk þarna í hellinum hefur verið eitthvað svakalegt! og við fáum eflaust að vita meira um það síðar. En já dumbledore var að deyja og hann vissi að ef að snape myndi ekki drepa sig að þá myndi snape deyja! því að hann gerði órjúfanlega heitið við móður malfoys og ef að hann myndi ekki drepa dumbledore þá myndi hann deyja sjálfur! því þannig er það með órjúfanlegu heitin. snape er stæsta vopn fönixreglunar gegn voldemort! og dumbledore veit það! hann vill ekki láta snape deyja..þegar þeir eru að tala saman í skóginum að þá er snape búinn að segja dumbledore frá órjúfanlega heitinu. dumbledore var að deyja þetta kvöld og hann hefði dáið samt sem áður ef að snape hefði ekki drepið hann. Dumbledore lá þess vegna svona á að láta sækja snape svo að snape gæti drepið hann svo að þeir myndu ekki báðir deyja. og snape gat drepið hann vegna þess að hann gerði það fyrir dumbledore. Svo að snaper er góður.