Fáðu þér heitt vatn með hunangi, púðursykri og sítrónu. Sítrónute er ekki það sama. Ég hafði eiginlega aldrei neina rosalega trú á þessari blöndu, nema jú, mér fannst þetta gott þegar ég var lítil og leið þess vegna betur af því (reyndar var það bara hunang og púðursykur). En svo prófaði ég þetta í sumar, með ferskri sítrónu og allt. Ég hef aldrei lagast svoa fljótt! Ef það væri sumar myndi ég mæla með blóðbergstei, en það er líklega ekki þess virði að leita að þurrkuðu blóðbergi … Dettur...