Karlar þurfa ekkert að hafa extra fitu í brjóstunum til að fá krabbamein, ekki frekar en konur. Jú, karlmenn eru líka með mjólkurkirtla og geta því líka fengið brjóstakrabbamein og ef það verður jafn alvarlegt og þegar þarf að skera allt brjóstið af konum, eru þeir líklega bara óheppnir og það þarf að taka einhvern annan vef en brjóstið með. Semsagt, þá er það örugglega búið að dreifa sér í fleira en brjóstið. Hinsvegar þarf ekki nærri því eins oft að taka brjóstið af konum með...