Já, þetta eru bara alhæfingar hjá fólki að krakkar séu matvandir. Ég t.d. var að vinna á hóteli í sumar og stundum þegar ég var að vinna í eldhúsinu missti ég mig í grænmetinu, ekki öllu namminu sem er þarna, heldur paprikunni sem maður notaði til að skreyta :P Krökkum finnst alveg gott að borða ávexti og grænmeti.