Nei, alls ekki. Þessir lýðháskólar eru eiginlega bestir fyrir þá sem eru ekki góðir í skóla, eiginlega svona frí fyrir þá, nema þeir eru kannski að læra eitthvað sem þeir hafa meiri áhuga á (íþróttir, tónlist, list …) Það er líka mjög gott fyrir alla að fara í svona. Mjög góð reynsla að breyta svona og prófa nýtt. :)