Alveg sammála. Mér finnst t.d. gítarsóló sem eru bara einhver að sýna sig frekar leiðinleg, ef það er ekkert flott eftir einhverjum tónstiga eða eitthvað þannig. Ég var að rífast við vin minn um þetta um daginn og honum finnst sóló bara flott af því einhver getur spilað eitthvað bull rosalega hratt og rosalega hátt uppi, en hann hefur ekkert vit á tónfræði eða þannig … Hinsvegar eru gaurar eins og þeir sem spila jazz, blús og fönk sem geta gert ótrúlega flott sóló og laglínur bara úr örfáum...