Maður verður líka að taka það með að maður elskar alltaf vini sína og fjölskyldu. Ég á tvíburasystur sem er besta vinkona mín og líklega sú manneskja sem ég á alltaf eftir að elska … Það er ást allsstaðar, ekki bara með maka manns. Svo þarf maður að elska sjálfan sig líka. Til þess að finna ást þarf maður líka að elska. Smá pælingar :)