Eins og þið vitið sennilega öll, eru “tölurnar” svona:
4 8 15 16 23 42

og sum ykkar vita kannski að kjarnorkusprengjan Fat Boy (eða big boy man ekki) sem var varpað á Hiroshima, sprakk klukkan 8:15

Tilviljun?

og líka SPOILER AÐVÖRUN FYRIR TV ÁHORFENDUR!!
konan sem Locke var að skoða hús fyrir, í flashbackinu, fannst engum öðrum hún líta út eins og þarna Nadia eða hvað sem hún heitir, þarna konan sem Sayid er ástfanginn af?

OG! smá kenning hérna, man ekki hvort ég hafi lesið hana eður ei, allavega, þegar Locke er eitthvað að tala við gervi Henry Gale, og Locke segir eitthvað they've been here god only knows how long, og þá svarar Henry no he doesn't, og Locke segir pardon me eða e-ð þannig og Henry svarar not even god knows.
og þá fer maður að pæla, hvaða staður er það þar sem jafnvel guð veit ekki hvað er á seyði?
Helvíti? naaahh… ég myndi frekar segja, einhvers staðar á milli dauða og lífs, eða kannski frekar einhvers staðar á milli himins og heljar.
Það meikar smá sens þar sem The Others eru búin að segjast taka only the good ones (btw taka öll börn)…
frekar ruglingslegt þetta hjá mér en endilega komið með rök með eða á móti ;)

(highligthið til að sjá)

Kv. Zweistein
Chuck Norris is the reason why Waldo is hiding.