Það var auðvitað ekki hægt að hafa allt því það er of flókið til að hafa í bíómynd. Mér fannst takast vel að hagræða myndinni fyrir heimska sjónvarpsglápara sem myndu ekki skilja söguþráðinn eins og hann er. En auðvitað væri hægt að gera svo margt miklu betur í þessum myndum. Maður á samt eiginlega ekki að bera þetta saman, bækurnar eru frábærar en myndirnar eru ekki það merkilegar að maður eigi að taka eitthvað mark á þeim. Enda eru þær líka, eins og ég sagði, gerðar fyrir þá sem nenna ekki...