Ég heyriði einhvers staðar að það ætti að vera eitthvað áttak í gangi gangvart ólöglegu niðurhali (download) á kvikmyndum og tónlist, og langið mér að þá svör við nokkrum spurningum.
1. Vitið þið eitthvað um þetta?
2. Er eitthvað í gangi eða er þetta bara til að hræða man?
3. Hvernig veit löggan eða hver sá sem er að leita af þeim sem eru að download að þeir séu að downloada?
4. Skiptir það einhverju máli hvort það sé verið að downloada á erlendum eða innlendum síðum?