Gangi þér vel ;) Þú getur örugglega fundið einhvern svona tékklista fyrir öll prófin. Þar geturðu séð hvað þú þarft að læra og hvað þú kannt vel. Þú getur líka skoðað gömul próf á namsmat.is, sem ég mæli sérstaklega með. Það hjálpaði mér mikið í fyrra þegar ég tók prófin. Í prófinu er stafsetning, málfræði, lesskilningur, ritun og ljóð, minnir mig. Maður þarf eiginlega bara að hafa fylgst með í tímum til að geta þetta. Ég mæli með að þú farir á namsmat.is og skoðir matsreglurnar (svörin) og...