Ég kannast svo við þetta. Svo fær maður skólaleiða af því maður lærir aldrei neitt, þarf alltaf að hlusta á endurtekningar :S Ég reyndar fékk bara eina viðurkenningu fyrir góðan árangur, enda voru bara 3 viðurkenningar og hitt var ekki fyrir góðan árangur :P Svind … :P Ég er samt heppin að hafa lent lítið í svona í skóla, fólk tók ekki það mikið eftir mér að það gæti strítt mér á að vera nörd :P