Ef þú hefur lyst geturðu prófað að fá þér að borða. Lestu, horfðu á sjónvarpið, hlustaðu tónlist eða bara eitthvað til að láta þig gleyma að þú sért veikur og þá kannski er auðveldara að sofna. Svo geturðu bara verið á huga í staðin þangað til þú verður svo þreyttur að þú verður að sofna :P