“Allt samfélagið segir manni að það sé viðbjóður að vera yfir kjörþyngd.” Veistu ég er ekki alveg sammála þér þarna. Mér finnst meira vera þannig að samfélagið segi manni að maður sé ógeð ef maður er ekki undir kjörþyngd. Auðvitað á maður helst að vera í kjörþyngd, eða bara eins og manni hentar, því sumum fer bara einfaldlega vel að vera feitir. Ég segi þetta því ég á 2 vini sem mér fyndist ógeðslega ljótt ef væru mjó, ég er ekki að segja að þau séu feit, heldur bara eins og þau eiga að vera...