Veistu, ég er eins … Alveg hræðilega feimin og vegna vondrar reynslu finnst mér allt svona erfitt (mér var alltaf strítt ef ég sagðist vera skotin í einhverjum svo ég get aldrei sagt neinum frá því, treysti þeim ekki) Talaðu bara við hana. Þótt þú sért feiminn. Það er bara mannlegt :)