Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dha
dha Notandi frá fornöld 36 ára kvenmaður
1.508 stig

Re: þreyta...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er vön að fara í vinnuna kl. 4 á daginn svo ég sef yfirleitt eftir því. Svo var ég að vinna aðeins fyrir pabba í morgun kl. 8, eftir að hafa vakið í gær með vinum mínum. Eftir það fór ég heim og hjólaði svo í vinnuna, flýtti mér því ég var að verða sein (var með geðveikar harðsperrur og það var vont). Var í vinnunni frá 4 til 11 og hjólaði heim, sem var ennþá sársaukafyllra en þegar ég hjólaði í vinnuna. Þegar ég kom heim komst ég varla upp stigann heima hjá mér … Af hverju er ég ekki...

Re: æfingar ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þegar ég er ekki í vinnunni er ég annað hvort sofandi, í tölvunni á huga og að hlusta á tónlist, eða með vinum mínum … Sem virðist vera eina sem ég geri … Ég skil ekki hvert allur tíminn fer :S

Re: Pabbi minn vill ekki hitta mig og mamma mín kastar skít í mig.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, gleymdi að segja að ef það gengur ekkert að tala við mömmu þína mæli ég með því að þú talir við umboðsmann barna, það á ekki að fara svona með börnin sín, þótt maður sé að skilja. Þú getur líka hringt í hjálparsíma rauða krossins (1717 held ég). Gangi þér vel.

Re: Pabbi minn vill ekki hitta mig og mamma mín kastar skít í mig.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ææ … Vildi að ég gæti hjálpað eitthvað. Þú mátt gista hjá mér :) Nóg pláss :) Ég bý á Höfn :P En vonandi verður þetta ekki svona lengi, þetta hlýtur að vera mjög erfitt …

Re: æfingar ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég reyndar hreyfi mig meira í alvörunni :P Er aldrei í herberginu mínu … Maður verður líka að vinna eitthvað ;)

Re: Hva gerið þið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég tæmdi um daginn :) Mér leiddist … Núna geymi ég bara merkileg skilaboð.

Re: Stór spurning!!!!!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já … Það myndi heldur ekki virka bíst ég við … Ég var bara að pæla í þessu af því ég spila ekki á gítar og hef nákvæmlega engan áhuga á rafmagnsgíturum, en það virðist vera eina sem er talað um þarna. Einstaka korkur kemur um eitthvað annað og þá týnist hann á milli allra “hvar get ég keypt þennan magnara”-korkanna :S

Re: Ég er kominn aftur

í Gullöldin fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hey, þetta er eins og ég skrifaði nafnið þitt alltaf fyrst :) Til hamingju með nýja nafnið!

Re: Svimi og yfirlið

í Heilsa fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, ég bara spurði ef þetta væri eitthvað tengt því, margir á þeim aldri hérna ;) Ég reyndar var svona 2 árum eftir kynþroskaskeiðið og finn ennþá svima þegar ég stend upp …

Re: Hvað eigum við að gera?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég fer útí sjoppu a.m.k. 5 sinnum í viku, ef ekki oftar. Ég vinn í sjoppu ;)

Re: Seiðandi jazz og flottur rythmi á Hróarskeldu

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skiptir það einhverju máli þegar fólk er að skapa tónlist í dag. Það er ekki eins og það sé bannað að spila jazz/blús ef maður er hvítur.

Re: Seiðandi jazz og flottur rythmi á Hróarskeldu

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, en hann var ekkert skemmtilegur. Hann raulaði bara eitthvað og söng alltaf fyrsta tóninn í hljóminum (gat ekki farið upp í laglínuna) Mér fannst þetta frekar lélegir tónleikar. En Roger Waters var æði :D

Re: Kjáni Kjánaprik

í Kettir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Víst bítur hann! Hann nartar alltaf í hendurnar á mér og einstaka sinnum í kinnarnar :P

Re: Seiðandi jazz og flottur rythmi á Hróarskeldu

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 1 mánuði
Aha. Og hvað er ekki fyrir wannaes?

Re: Gullaldarmaðurinn

í Gullöldin fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þú getur kannski gert eitthvað annað, lag vikunnar eða eitthvað þannig (mér dettur ekkert frumlegra í hug í augnablikinu)

Re: Stór spurning!!!!!!!!!!

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað með að hafa ekki almennt heldur einn kork fyrir elektrónísk og annan fyrir … ummm … ekki elekrónísk :P (ohh ég man ekki hvað þetta heitir :S)

Re: ég er nýbuinn að týna 2 símum - í sumar!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nei, ég held að þetta sé ekki mamma þín :P Hahaha Æ, ég varð að segja þetta :P

Re: Allt saman vitleysa!

í Leikhús fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég man hvað ég sá eftir að hafa hætt við að vera með í þessu … En ég hef heldur enga frábæra leikarahæfileika, kannski einhverja sem sjást aldrei fyrir feimni :P Allavega var þetta frábært leikrit. Týpískt fyrir Magga en samt betra en hin “Maggaleikritin”. :)

Re: Seiðandi jazz og flottur rythmi á Hróarskeldu

í Jazz og blús fyrir 19 árum, 1 mánuði
Já, aðeins. Hann var ágætur. Nennti samt ekki að vera allan tímann heldur fór að sjá einhvern jazz í Ballroom :P

Re: Hvað eigum við að gera?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Neinei, bara … Við hittumst stundum á kvöldin, ekkert okkar drekkur svo við étum nammi og gerum skrítna hluti. Bara fara í svefngalsa og syngja þjóðsönginn eða eitthvað :P Mjög gaman :D

Re: Hvað eigum við að gera?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Sama hér … Nema einhvernveginn tekst manni með réttu manneskjunum stundum að finna eitthvað skemmtilegt annað slagið :P

Re: Hvað eigum við að gera?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég efast um að það sem ég geri með mínum vinum virki hjá öðrum :P Við erum spes …

Re: Huga.is-þekkingar_fólk&smá,meir

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hmmm … Ég hef bara hitt tvo sem ég hafði fyrst hitt á huga :P Og ég hitti þá báða útaf öðru en huga … Svo eiginlega ekki :P

Re: könnun :S

í Gullöldin fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér fannst fyndið að sjá alltaf sömu könnunina :P

Re: Svimi og yfirlið

í Heilsa fyrir 19 árum, 1 mánuði
Af hverju varstu þá að gera þennan þráð?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok