Ég er vön að fara í vinnuna kl. 4 á daginn svo ég sef yfirleitt eftir því. Svo var ég að vinna aðeins fyrir pabba í morgun kl. 8, eftir að hafa vakið í gær með vinum mínum. Eftir það fór ég heim og hjólaði svo í vinnuna, flýtti mér því ég var að verða sein (var með geðveikar harðsperrur og það var vont). Var í vinnunni frá 4 til 11 og hjólaði heim, sem var ennþá sársaukafyllra en þegar ég hjólaði í vinnuna. Þegar ég kom heim komst ég varla upp stigann heima hjá mér … Af hverju er ég ekki...