Mér fannst Bittersweet Symphony ekkert flott hjá honum. Þá reyndar notaði hann venjulegu hrjúfu rokkararöddina sem hann rembist við að nota, sem mér finnst reyndar frekar léleg uppgerð. Hann er venjulega svo tilgerðarlegur. En það var allavega skárra en þetta. Kannski heyra ekki allir tónlist eins og ég, tónlistamenn hlusta öðruvísi á tónlist. Þess vegna skil ég alveg fólk sem er að kjósa hann. En að Tommy Lee, Gilby Clarke og Jason Newsted - alvöru tónlistamenn - hafi ekki heyrt þetta, það...