Njóta spennunnar meðan hún er? Ég lenti í því sama á sínum tíma. Missti allann spenninginn um jólin. Þú ert bara hætt(ur) að hlakka eins mikið til að fá pakkana og þess vegna virðist spennan hafa klárast. Mér finnst persónulega aðal-hátíðin vera allur desember, maður byrjar að hlusta á jólalög, það er kalt úti, jólavörur koma í búðir, baka kökur, kaupa jólagjafir … Allur þessi undirbúningur finnst mér æði en jólin sjálf eru bara rólegur tími sem maður eyðir með fjölskyldunni og vinum. Þess...