Ég vil segja hér eina stutta sögu um örlög eins hunds sem var keyrt á. Ég veit ekki nafnið á hundunum. Og veit ekki neit um hundin nema þetta…

Fyrir einum mánuði sirka var eitthver sem keyrði á Bordy collei(veit ekki hverig maður skrifa það) fyrir neðan Ingólfsfjall rétt hjá Selfossi. Ég held að hann hafi legjið þarna í nokkrar klukkustundir. Og allavega höfðu margir bílar farið framhjá og gert ekki neit. Þángað til vinkona mín keyrði þarna framhjá og stoppaði þarna. Fór út úr bílnum til hundsins og hundurinn var en lifandi. Hundurinn vældi svo mikið, en það er líka allveg vel skiljanlegt.. Vinkona mín fór inn í bíl náði í handklæði sem var þar tók hundinn í það og lét hann í framsætið. Svo keyrði hún á stað til Selfossar á lögrelgustöðina og þeir sem voru þar tóku við hundinum. En henni var svo sagt að það yrði farið með hann og látið lóa honum. Hundurinn var með brotin bein. Mörg brot. Svo ekki var hægt að laga það…

Mig langaði bara að skrifa þetta hérna til að láta alla vita um þetta. Sumt fólk er allveg sama um dýr eins og margt fólk hafði horft á þennan hund kveljast á meðan þau sátu í bílunum sínum og látið eins og taka ekki eftir hundinum sem lá þarna allur blóðugur eftir sitt eigið blóð

Og ég veit líka ekki hvort það hafi sagt eigandanum frá þessu…
— Lilje