Æ, ég skil þig svo vel. Kennarar eiga það til að hundsa mig svona, nema það er ekki viljandi :S Hef lent í því í prófi að bíða í korter eftir hjálp … Svo fæ ég annað slagið skróp því kennarinn heyrir ekki þegar ég svara þegar er verið að lesa upp, eða ég kem seint og kennarinn tekur ekki eftir því … Þetta er samt að lagast :D