Ég finn til með þér vegna flugsins. Hef lent í svona. Ég átti að fá að fara í svona starfsmanna-eitthvað upp á jökul, og það var eina helgin það haustið sem var brjálað veður og ófært! Ég var ekkert smá fúl! Svo hef ég lent í veseni með flug, en ég tel það aðallega vera af því flugfélagið sem er hérna (bara á Höfn, Bíldudal, Sauðárkróki og Gjögri - rugl flugfélag) er ömurlegt. Þeir fljúga ekki á þriðjudögum og laugardögum og það er bara alltaf vesen með þá. Svo skil ég þig mjög vel með...