Ein 5,5 og hitt fyrir ofan 8? Er mamma þín með fullkomnunaráráttu? Ég hef reyndar nánast aldrei fengið fyrir neðan 8 en í hver skipti sem ég fæ einkunnirnar mínar fæ ég hrós fyrir það, þótt það sé verra en síðasta ár. Mamma þín á ekki að skamma þig fyrir frábærar einkunnir. Segðu henni að hún ætti að vera ánægð. Flestir eru ánægðir með 6 og þess vegna ætti hún að vera ánægð með flestar einkunnir yfir 8!