Veistu, ég skil þig. Ég ákvað eitt sumar að vinna ekki og fór í sveit til ömmu minnar (hjálpa henni að þrífa, elda og svona) Í fyrsta lagi hef ég aldrei eytt svona litlum pening, ég borðaði einu sinni nammi allt sumarið, ég gerði ekkert nema vera úti … Er ekki fullkomið að vera í sveit?! :D Ég sakna þess að vera þarna :/