Ok, skil. Ég var þannig líka. Nema ég þurfti alltaf að hafa svo mikið fyrir allri heimavinnu, sem snerist öll um að endurtaka það sem ég var búin að læra og þar af leiðandi nennti ég aldrei að gera verkefnin … En þetta lagast þegar maður fer í nógu krefjandi nám, allavega hjá mér :)