Ekki kennarinn, heldur kennararnir og bækurnar. Var t.d. einhverntímann að gera ritgerð um vetni og það var fullt af staðreyndavillum þar. Man ekki nákvæmlega hvað það var, en eitthvað var höfundur að rugla saman eindunum. Um daginn ætlaði ég að gera verkefni fyrir frönsku þar sem ég þurfti að finna heimildir um ákveðna hljómsveit og greinin var bara í rugli, vantaði inn plötur og þeim ruglað saman. Og þetta eru engin einsdæmi, það eru alveg til góðar greinar á wikipedia en það eru líka...