Þegar ég sagði hraðferð meinti ég hóp í skólanum sem kallar sig það og fer saman til útlanda og eitthvað. Bara mestu nördarnir að fá verðlaun fyrir vera nördar :) Allavega, “hraðferð” er í rauninni bara að taka 3-eininga áfanga. Svo er hægt að taka íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði hægar, þá fer maður í 102, 122 og 202 sem jafngildir 103 og 203 (held ég, er ekki alveg viss á þessu). Svo eru falláfangar sem gilda ekki sem einingar. Ég skil þá ekki. Kann reyndar á lítið annað en 3-eininga...