Þú skrifaðir “mig langar” og “ykkur langar” og allt rétt út allan þráðinn, en titillinn stingur í augun :S Annars veit ég ekki hvað þú ættir að vilja … Þig langar líklega alls ekki í það sem mig langar í, sem er myndavéladót. Hvað með bók? Ég fæ alltaf bara bók eða eitthvað. Eða bara eitthvað, ætti ekki að skipta miklu máli, sérstaklega ef þig vantar ekkert.