Hefurðu einhverntímann pælt í því, að þegar þú ert að dissa vitleysinga gætirðu sært einhvern. Hvað ef þú hittir á þunglynda manneskju sem er mjög ósátt með sjálfa sig og að íhuga sjálfsmorð, svo kemur einhver hálfviti á netinu og segir að maður sé fáviti. Hvað myndirðu gera ef þú myndir hitta á viðkvæmt augnablik? Ég fyrirlít fávita eins og þig, sem halda að það sé sniðugt að drulla yfir fólk á netinu, bara af því það er nafnleynd.