Ég hef verið að læra dönsku i nokkur ár i skóla en þegar ég horfi á einhvað á dönsku skil ég varla neitt.

Á Þetta við um öll tungumál ?

Ef maður getur lesið tungumál getur maður þá ekki endilega talað og skilið það ?

Eins og ef maður getur skrifað og lesið reiprennandi spænsku getur maður þá líka skilið hana í töluðu máli ?