Ég er í Reykjavík um jólin, bý úti á landi. Þetta er í fyrsta skipti sem ég er ekki heima hjá mér um jólin. Samt bjargast þetta með jólastemminguna alveg, þótt mér hafi ekki fundist neitt sérstaklega jólalegt að labba laugarveginn í dag :/ Enda snýst jólastemmingin aðallega um hefðir og nostalgíu, ef maður hefur aldrei gert eitthvað áður um jólin verður það ekkert endilega jólalegt þótt öðrum finnist það :P Gleðileg jól! (Nú fer maður að ofnota þennan frasa)