það gæti alveg verið að eitthvað æðra afl hafi skapað hann en það er ekki staðreind að Guð hafi skapað hann,í rauninni stangast Guð líka á við eðlisfræðilögmál svo að það er ekki hægt að finna skíringu sem ekki stangast á við eðlifræðislögmál. Það hlítur þá að þýða að það sé hægt að brjóta eðlisfærðilögmál,okkur er víst ekki ætlað að skilja þetta