Einmitt,þeir láta eins og maður sé lítið barn sem þarf alltaf að passa,eða allvega halda þeir að maður þurfi eftirlit sem maður þarfnast minnst af öllu og gerir manni lífið leitt. Það er eins og þeir gangi með eitthvað “Eyðilegðu líf unglingsins forrit” í höfðinu.