Fyrsta - Það er alveg klárt til að til að geta verið í félagi og haft aðgang að eigin merkjara þarf maður að vera orðinn 18. Annað - Til að taka þátt í litbolta sem íþrótt þarf maður að vera tilbúinn til að kosta því til sem þarf. Þetta er græjusport og eins og í öllum græjusportum, stangveiði, golfi, eða hvað það nú er.. þá fer maður varla undir 50 þús kallinn þegar maður byrjar með allt sem þarf. Ódýrustu byrjendasettin af búnaði af þeim gæðum sem er þess virði að eiga kostar hið minnsta...