Það eru oft ansi margar myndir í röðinni. Þó þú hafir sent inn mynd, þá verður hún oft ekki næsta mynd inn, því það eru eldri ósamþykktar myndir sem bíða. Ég reyni að gefa hverri mynd 2 - 3 daga á forsíðunni fyrir litbolta, þannig að ef það eru 2 - 3 myndir sem bíða, þá geta það verið 4 - 6 dagar í að myndin þín komi. Nema ef biðröðin er þeim mun lengri, þá fær hver mynd 1 dag á forsíðu. kv, DaXes