Reglugerðin var sett í júni 2000, Í febrúar 2000 var erindi sent til dómsmálarn. Allt vorið voru viðræður og fundahöld með embættismanni, ungum lögfræðingi, í ráðuneytinu, þar sem þeir komu með athugasemdir lögreglu og við reyndum að svara þeim. Síðla vors kom aðstoðarmaður ráðherra og embættismaðurinn með mér út á malarplan yst á Kársnesi. Þeir prófuðu að skjóta úr smygluðum Brass Eagle Stingray II, fóru í málningargalla, settu á sig grímu og skutu hvor á annan. Svo í júní kom tilkynning um...