Þannig er mál með vexti að ég ætla til Bretlands snemma í næsta mánuði og var að spá, hvort það væri ódýrara fyrir mig að kaupa merkjara þar úti eða panta frá US. Gengið á dollaranum er náttúrulega frábært núna- en á móti kemur að ég þyrfti að borga toll og VSK.

En ef ég myndi kaupa frá UK, myndi ég geta fest kaupa á merkjaranum (þá með tilstandandi leyfi) og komið með hann til landsins, en sagt að ég hafi farið með hann út með mér (til að sleppa við VSK. og Toll) ?

Kveðja,
Sblende