2 líklegustu ástæðurnar fyrir þessu hjá þér eru: 1. Tölvan vill ekki/getur ekki bootað af CD. -Ef þetta er málið, þá verðurðu að útvega þér bootable floppy disk og boota af honum. Passa að það sé driver fyrir CD á honum (MSCDEX ef ég man rétt, annars er svo langt síðan maður þurfti að vita þetta). 2. Þú ert með skrifaðan Win95 disk, sem er ekki bootable. -Ef þetta er málið, þá þarftu að útvega þér bootable útgáfu af Win95. Athugaðu samt líka hvort tölvan getur bootað af CD, því annars...