En bíddu… maður þarf ekkert að fara á staði þar sem er reykt? Ég reyki til dæmis ekki sjálfur, en mér finnst alveg út í hött að banna reykingar alls staðar. Fólk getur bara valið hvað það vill - ef þú vilt ekki reyk, þá ferðu bara ekki þangað sem er reykt. Ef þér er sama, nú þá bara ferðu þangað. Ég sé ekki vandamálið við að leyfa reykingar á kaffihúsum - spítulum, jú líklega, en kaffihúsum… bara rugl.